2008-06-24

Nýtt lágmark í hafísþekju í uppsiglingu ? / Sea ice - new low ?

Eftir tiltölulega kaldan vetur og þar af leiðandi meiri hafísbreiðu en veturinn þar á undan, er hafísþekjan nú þegar í maí orðin nánast jöfn því sem hún var árið áður - ísinn, sem að mestu er fyrsta árs ís, bráðnar því hraðar en árið áður, en þá náði hafísþekjan sögulegu lágmarki.

Myndin hér að neðan sýnir hafísþekjuna (minnst 15% þekja) árin 1980, 2007, meðaltalsþekju áranna 1978 - 2007 og síðan janúar til maí í ár.

After a relatively cold winter, and a greater sea ice extent than the winter before, the sea ice extent in may was nearly the same as the year before - see figure below.

seaiceextent_may2008

No comments: