News and information about my research.
Nú er orðið ljóst að metið frá síðasta ári verður ekki slegið. Farið er að kólna og hætt að bráðna. Á myndinni að ofan má sjá að þekjan í júlí og ágúst í ár var heldur meiri en árið 2007.